Valmynd
FrÚttir / News
Sagan / The Saga
Myndir / Pictures
Tenglar / Links
TŠknilegar uppl / Techs
Greinar / Articles
Um fÚlagi­ / About the Club
BrÚf til fÚlagsmanna / Letter

Pˇstlisti
    skrß
ŮristavinafÚlagi­ Dc3
dc3@dc3.is
 
Saga Pßls Sveinssonar


FlugvÚlin Pßll Sveinsson, er af ger­inni Douglas C-47A, sem er herflutninga˙tgßfa Douglas DC-3 far■egaflugvÚlarinnar. H˙n kom ˙t ˙r verksmi­ju Douglas Aircraft ß Long Beach KalifornÝu ■ann 1. oktˇber ßri­ 1943 og bar ■ß herskrßningarn˙meri­ 43-30710. Snemma eftir afhendingu vÚlarinnar er h˙n var tekin Ý ■jˇnustu Nor­ur Atlantshafsdeildar flutninga■jˇnustu BandarÝkjahers (Air Transport Command ľ North Atlantic Division) og er fljˇtlega, a­ ■vÝ er nŠst ve­ur komist, komin til ═slands, en hÚr tilheyr­i vÚlin 1386. Base Command ß Meeks flugvelli, sem n˙ er KeflavÝkurflugv÷llur.

FlugvÚlin var hÚr notu­ vi­ margvÝsleg flutningast÷rf ß vegum hersins, m.a. hafa fundist g÷gn sem sřna ■a­ a­ vÚlin var notu­ til a­ flj˙ga me­ hermenn sem hÚr voru sta­settir Ý skemmtifer­ir til Akureyrar og var ■ß lent ß Melger­ismelum. Einnig var vÚlin notu­ til a­ flytja hßttsetta herforningja milli KeflavÝkur og ReykjavÝkur. FlugfÚlag ═slands keypti ■essa flugvÚl af herli­i BandarÝkjamanna ß ═slandi ßri­ 1946. Er h˙n skrßsett hÚr til brß­abirg­a ■ann 26. j˙lÝ sama ßr vegna reynslufer­a og fÚkk ■ß einkennisstafina TF-ISH. ═ vi­tali sem greinarh÷fundur ßtti vi­ Írn Ë. Johnson Ý jan˙ar ßri­ 1982 kom fram a­ hann haf­i fyrstur ═slendinga flogi­ vÚlinni ■ann 27. j˙lÝ, ■ß Ý lendingarŠfingum me­ flugmanni BandarÝkjahers, Lieutenant Hartraft. Írn tˇk vi­ vÚlinni ■ann 1. ßg˙st og er h˙n formlega skrßsett hÚr tuttugu d÷gum sÝ­ar. Ůegar TF-ISH var keypt var or­in veruleg ■÷rf fyrir landflugvÚl af ■essari stŠr­ einkum ß fluglei­inni milli ReykjavÝkur og Akureyrar. Fyrir voru Ý flugflota FlugfÚlagsins Catalina flugbßturinn TF-ISP, de Havilland Rapite TF-ISM og Noorduyn Norseman TF-ISV.

═ fyrstu var TF-ISH me­ innrÚttingu, ■.e. me­ mßlmstˇlum me­fram hli­unum beggja megin, en hausti­ 1947 er nř 21 sŠtis far■egainnrÚtting sett Ý vÚlina Ý Bretlandi. ═ nˇvember ■a­ sma ßr ger­i FlugfÚlag ═slands opinbert val ß fÚlagsmerki og jafnframt tilkynnti fÚlagi­ a­ flugvÚlar ■ess yr­u skÝr­ar hestan÷fnum sem ÷ll hef­ endinguna ôfaxiö. Hlaut TF-ISH nafni­ ôGljßfaxiö.

Sem fyrsti ■ristur flugfÚlagsins vann Gljafaxi brautry­jendastarf ß fluglei­um fÚlagssins innanlands og var vÚlin t.d. notu­ vi­ a­ kanna lendingasta­i vÝ­svegar um landi­. Lenti Gljßfaxi ma.a ß Langasandi vi­ Akranes ■ann 10. maÝ 1948 og ■ann 5. September sama ßr ß nřmerktum flugvelli vi­ D˙funesfell, skammt frß Hverav÷llum. Einnig var Gljßfaxi oft Ý f÷rum til ˙tlanda ß ■essum ßrum, en ■a­ voru fyrst og fremst leiguflugfer­ir e­a v÷ruflug.

Ůann 1. nˇvember ßri­ 1948 henti ■a­ ˇhapp a­ Gljßfaxi rann ˙t af flugbraut ß KeflavÝkurflugvelli Ý hßlku og stˇrskemmdist. ┴kve­i­ var a­ vi­gert skyldi fara fram hÚrlendis og er ■a­ fyrsta stˇrvi­ger­ sem framkvŠmd er ß ═slandi ß svo stˇrri flugvÚl, en henni stjˇrna­i Brandur Tˇmasson flugvirki.

┴ri­ 1965 fÚkk FlugfÚlag ═slands sÝna fyrstu Fokker F27 Friendship flugvÚl, en ■essi flugvÚlategund var valin arftaki Douglas DC-3 ß innanlandslei­um fÚlagsins. Eftir ■vÝ sem F27 vÚlunum fj÷lga­i drˇ smßm saman ˙r notkun ■ristanna Ý innanlandsflugi, en eftir 1967 eru a­eins tveir ■eirra eftir, Gljßfaxi og Gunnfaxi.

Gljßfaxi var miki­ nota­ur Ý GrŠnlandsflugi ß ■essum ßrum og ■ß me­ skÝ­ab˙na­i. ┴ri­ 1972 ßkva­ stjˇrn FlugfÚlags ═slands, a­ frumkvŠ­i Arnar Ë. Johnson, a­ gefa LandgrŠ­slu RÝkissins Gljßfaxa til landgrŠ­slustarfa. Hin rausnarlega gj÷f FlugfÚlagsins kom Ý kj÷lfar sam■ykktar fÚlagsfundar FÚlags ═slenskra Atvinnuflugmanna frß ■vÝ hausti­ 1971, um a­ bjˇ­a fram flugst÷rf Ý ■ßgu landgrŠ­slu landsins ßn endurgjalds. Flutningsmenn till÷gunnar voru flugstjˇrarnir Dagfinnur Stefßnsson og Sk˙li Br. Steins■ˇrsson.

Breytingar voru ger­ar ß vÚlinni ß verkstŠ­i FlugfÚlagsins og Ý hann settur b˙na­ur til ßbur­ardreifingar a­ Nřsjßlsenskri fyrirmynd. Ůessu verki stjˇrna­i Gunnar Valgeirsson flugvirki, en hann haf­i fari­ sÚrstaklega til Nřja-Sjßlands a­ kynna sÚr hvernig breytingunum vŠri hßtta­. Ůann 12. maÝ ßri­ 1973 var vÚlin skrß­ ß nafn LandgrŠ­slu rÝkissins og hlaut einkennisstafina TF-NPK, en stafirnir eru efnafrŠ­ileg tßkn ■eirra ßbur­artegunda sem mest eru nota­ar; N = k÷fnunarefni, P = fosfˇr og K = kali. VÚlin var skÝr­ Pßll Sveinsson Ý h÷fu­i­ ß fyrrverandi landgrŠ­slustjˇra, en hann var mikill ßhugama­ur um notkun flugvÚla vi­ landgrŠ­slust÷rf. Me­ tilkomu ■essarar flugvÚlar margfalda­ist afkastageta LandgrŠ­slunnar ■vÝ Pßll Sveinsson getur bori­ 4 tonn af ßbur­i Ý hverri fer­.

┴ ■eim 30 ßrum sem Pßll Sveinsson hefur ver­i Ý notkun LandgrŠ­slunnar hefur vÚlinni ver­i flogi­ Ý alls um 4733 flugtÝma og dreift um 35200 tonnum af frŠum og ßbur­i Ý 8848 flugfer­um. HeildarflugtÝmi flugvÚlarinnar frß upphafi eru um 26692 klukkustundir.

Frß upphafi hefur TF-NPK veri­ a­ mestu leyti flogi­ af atvinnuflugm÷nnum sem lagt hafa fram vinnu sÝna ßn endurgjalds og eiga ■eir miklar ■akkir skildar fyrir ˇmetanlegt framlag sitt.

N˙verandi flugrekstrarstjˇri landgrŠ­sluflugsins er Tˇmas Dagur Helgason, tŠknistjˇri er Kristinn Halldˇrsson og Bj÷rn Bjarnarson umsjˇnarma­ur. Um vi­hald flugvÚlarinnar TF-NPK sjß ■eir Benedikt E. Sigur­sson og Einar Bjarnason flugvirkjar. Sigur­ur P. Sigurjˇnsson radݡvirki sÚr um fjarskiptatŠki vÚlarinnar.

PPJ