Valmynd
Fréttir / News
Sagan / The Saga
Myndir / Pictures
Tenglar / Links
Tćknilegar uppl / Techs
Greinar / Articles
Um félagiđ / About the Club
Bréf til félagsmanna / Letter

Póstlisti
    skrá
Ţristavinafélagiđ Dc3
dc3@dc3.is
 
Funargerđ Norrćna fundar Ţristavina

Undirbúa stofnun sambands norrćnna ţristavinafélaga

Nćrri 50 fulltrúar frá norrćnum ţristavinafélögum sátu árlegan fund félaganna en hann var nú haldinn í ţriđja sinn og ađ ţessu sinni á Íslandi laugardaginn 23. febrúar. Tómas Dagur Helgason, formađur DC-3 Ţristavina, bar hitann og ţungann af skipulagningu fundarins ásamt völdum stjórnarmönnum og fleiri félagsmönnum sem lögđu liđ. Auk ţess studdu nokkur fyrirtćki fundinn fjárhagslega sem félagiđ er í ţakkarskuld fyrir.

Tilgangur samnorrćnu fundanna er ađ rćđa sameiginleg málefni sem eru mörg enda tilgangur félaganna í stćrstu dráttum hinn sami, ađ standa vörđ um ţessa sögulegu merkilegu flugvél og bjóđa uppá útsýnisflug fyrir félagsmenn í DC-3.

Geir H. Haarde forsćtisráđherra ávarpađi fundinn í upphafi og kvađst bćđi hafa áhuga á gömlum flugvélum og gömlum bílum. Ađ loknu ávarpinu fćrđu hinir norrćnu gestir honum minjagripi í ţakklćtisskyni.

Á fyrsta hluta dagskrárinnar gáfu forráđamenn félaganna skýrslur um helstu atriđin í starfinu og má segja ađ félögunum á hinum Norđurlöndunum sé ţađ sameiginlegt ađ hafa ađgang eđa reka DC-3 vélar sem búnar eru til farţegaflugs. Er ţeim vélum flogiđ nokkra tugi tíma á ári međ félagsmenn í skemmtiflugi og gefur ţađ rekstrargrundvöll fyrir vélunum. Danska félagiđ stendur í stórrćđum en ţađ er ađ flytja sig um set og ţarf ađ reisa skýli og ađstöđu á nýjum Undirbúa stofnun sambands norrćnna ţristavinafélaga

Nćrri 50 fulltrúar frá norrćnum ţristavinafélögum sátu árlegan fund félaganna en hann var nú haldinn í ţriđja sinn og ađ ţessu sinni á Íslandi laugardaginn 23. febrúar. Tómas Dagur Helgason, formađur DC-3 Ţristavina, bar hitann og ţungann af skipulagningu fundarins ásamt völdum stjórnarmönnum og fleiri félagsmönnum sem lögđu liđ. Auk ţess studdu nokkur fyrirtćki fundinn fjárhagslega sem félagiđ er í ţakkarskuld fyrir.

Tilgangur samnorrćnu fundanna er ađ rćđa sameiginleg málefni sem eru mörg enda tilgangur félaganna í stćrstu dráttum hinn sami, ađ standa vörđ um ţessa sögulegu merkilegu flugvél og bjóđa uppá útsýnisflug fyrir félagsmenn í DC-3.

Geir H. Haarde forsćtisráđherra ávarpađi fundinn í upphafi og kvađst bćđi hafa áhuga á gömlum flugvélum og gömlum bílum. Ađ loknu ávarpinu fćrđu hinir norrćnu gestir honum minjagripi í ţakklćtisskyni.

Á fyrsta hluta dagskrárinnar gáfu forráđamenn félaganna skýrslur um helstu atriđin í starfinu og má segja ađ félögunum á hinum Norđurlöndunum sé ţađ sameiginlegt ađ hafa ađgang eđa reka DC-3 vélar sem búnar eru til farţegaflugs. Er ţeim vélum flogiđ nokkra tugi tíma á ári međ félagsmenn í skemmtiflugi og gefur ţađ rekstrargrundvöll fyrir vélunum. Danska félagiđ stendur í stórrćđum en ţađ er ađ flytja sig um set og ţarf ađ reisa skýli og ađstöđu á nýjum flugvelli.

Auk skýrslu Tómasar Dags greindi Arngrímur Jóhannsson, sem á DC-3 vél sem nú er stödd í Englandi og bíđur ţess ađ fá nýja skrásetningu vélina fékk Arngrímur sem kunnugt er ađ gjöf ţegar hann lauk atvinnuflugmannsferli sínum. Sagđi hann vélina hafa veriđ í nokkurru niđurníđslu og í raun vćri ekki vitađ á ţessari stundu hvort takast mundi ađ gera hana flughćfa eđa hvort ráđlegra vćri ađ skipta henni út fyrir ađra sams konar vél.

Rćtt um ţjálfunar-, kynningar- og tćknimál

Ađaldagskrá fundarins var umrćđa í fjórum hópum um ýmsar hliđar starfseminnar. Einn hópur rćddi stjórnunarmál, samskipti viđ flugmálayfirvöld, fjármál og fleira, annar um flugreksturinn og ţjálfunarmál, sá ţriđji um félagsmál og kynningar og fjórđi hópurinn fjallađi um tćknimál og varahluti. Er óhćtt ađ stađhćfa ađ umrćđur hafi veriđ frjóar og gagnlegar ábendingar komiđ fram hjá öllum hópum.

Samţykkt var á fundinum ađ stofna samband norrćnu félaganna. Tilgangur ţess yrđi einkum ađ annast samskipti fyrir félögin einum rómi til dćmis viđ flugmálastjórnir landanna en međ ţví er taliđ ađ ná megi betri árangri varđandi ýmis hagnýt atriđi er varđa hugsanlegar undanţágur og reglur er varđa rekstur ţessara véla. Fulltrúar félaganna skrifuđu undir viljayfirlýsingu ţar sem segir međal annars ađ fulltrúar stjórna félaganna muni leggja fram tillögur um samţykktir fyrir sambandiđ fyrir voriđ.

Tómas Dagur Helgason segir ţađ afar brýnt ađ norrćnu félögin geti komiđ sameinuđ fram. Nú séu framundan ýmsar breytingar og hertar reglur varđandi skráningu flugvéla sem eigendur DC-3 véla telji ađ eigi ekki alls kostar viđ slíkar vélar. Ţćr séu í dag einkum notađar til skemmti- og útsýnisflugs hjá félögum sem vilji viđhalda ţessum sögufrćgu vélum og ţćr séu ekki notađar í hagnađarskyni og ekki til atvinnuflugs.

Á fundinum kom fram ađ međal krafna sem ćtlunin sé ađ setja um rekstur DC-3 véla sem yrđu notađar í atvinnuflugi sé ađ lćsa verđi skilrúmi milli stjórnklefa og farţegarýmis, ađ vélarnar verđi búnar neyđarljósabúnađi, veđurratsjá, upptökubúnađi fyrir samtöl í stjórnklefa og neyđarrennum viđ útganga. Fram ađ ţessu hafa vélar sem ţessar geta fengiđ undanţágur frá ákveđnum kröfum sem er ţá á valdi flugmálastjórnar hvers lands. Framvegis verđa vélarnar hins vegar ađ uppfylla sömu Evrópukröfur og gilda um vélar sem framleiddar eru 70 árum síđar. Ţetta mun ekki eiga viđ um Pál Sveinsson ţar sem vélin er ekki skráđ til atvinnuflugs.

Ţá kom fram í umrćđum á fundunum ađ ţar sem elstu DC-3 vélarnar eru orđnar 65-70 ára gamlar séu sífellt fćrri sem ţekki til ţeirra í flugheiminum. Var nefnt sem dćmi ađ ţegar finnskir fallhlífastökkvarar óskuđu eftir leyfi hjá finnsku flugmálastjórninni til ađ nota DC-3 viđ ćfingar var spurt hvort ţessar vélar hentuđu til fallhlífarstökks. Var ţá rifjađ upp fyrir fulltrúum flugmálastjórnarinnar ađ ţessar vélar hefđu mest allra véla veriđ notađar til ađ flytja fallhlífahermenn til átakasvćđa í síđari heimsstyrjöldinni.

Páli Sveinssyni breytt til farţegaflugs?

Í hverju Norđurlandanna eru ein til tvćr DC-3 vélar í rekstri hjá ţristavinafélögum eđa einkaađilum. Tómas Dagur segir ađ hjá íslenskum ţristavinum sé áhugi á ađ breyta Páli Sveinssyni úr landgrćđsluvél í farţegavél ţar sem landgrćđsluhlutverkinu sé lokiđ. Hann segir slíka breytingu kosta umtalsvert fé og sé nú til skođunar hjá stjórn félagsins hvernig hugsanlegt sé ađ fjármagna ţađ og hvernig eignarhaldi á vélinni yrđi háttađ en í dag annast félagiđ rekstur vélarinnar sem er í eigu ríkisins.

Fulltrúar norrćnu félaganna rćddu möguleika ţess ađ fljúga til Berlínar í júní til ađ taka ţátt í minningarathöfn um loftbrúna sem stóđ í marga mánuđi 1948 til 1949 en ţar léku DC-3 vélar stćrsta hlutverkiđ. Ef til kemur er einnig áhugi á ţví hjá stjórn DC-3 Ţristavinum ađ fljúga Páli Sveinssyni til Berlínar ef fjármögnun verđur tryggđ.

Kvöldiđ áđur en fundur hófst var hópnum bođiđ í léttar veitingar í félagsađstöđu Flugklúbbsins Ţyts í Fluggörđum og nutu menn gestrisni ţar fram eftir kvöldi. Ţegar fundarstörfum lauk var haldiđ í Hellisheiđarvirkjun í bođi Orkuveitu Reykjavíkur ţar sem menn frćddust um leyndardóma orkuvinnslu og nćrđust síđan til hins ítrasta. Fyrir heimferđ norrćnu gestanna á sunnudegi var fariđ međ ţá í skođunarferđ.

Forráđamönnum félagsins hafa ţegar borist hlýjar kveđjur og ţakkir fyrir framúrskarandi góđan fund og formlega sem óformlega dagskrá. Nćsti norrćni ţristavinafundur er ráđgerđur í Finnlandi ađ ári.


Til baka